Anna Svavarsdóttir

Starfaði sem raftgæd að heiman og heima.  Hef kíkti á nokkur há fjöll.  Kleif m.a. Cho Oyu 8201m (16 maí 2003)  Gerði atlögu að Manaslu 8163m árið 2013 en var frá að hverfa.  Gerði aðra tilraun og náði toppnum 25 sept 2014.


Hóf störf í byggingarvinnu 2000 sem verkamaður/stundum bílstjóri.  Fór á samning og tók sveinspróf jan 2005.  Byggingaiðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík.  Meistarabréf í húsasmíði 2011.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Anna Svavarsdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband